Nyskopunarvefur.is er tileinkaður nýsköpun í opinberum þjónustu og stjórnsýslu. Aðstandendur vefsins eru:  fjármála- og efnahagsráðuneytið, Félag forstöðumanna ríkisstofnana, Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, Rannís og Nýsköpunarmiðstöð Íslands.

Um vefinn

Nýsköpunarvefur.is er tileinkaður nýsköpun í opinberri stjórnsýslu og opinberum rekstri. Á þessari vefsíðu má finna upplýsingar um hvað nýsköpun sé, hvernig hægt er að framkvæma hana og hvaða kostum nýsköpun býr yfir.  Read more about Um vefinn

Verkfæri við nýsköpunarvinnu

Leiðbeiningar um skil á tilnefningum til nýsköpunarverðlauna

Nýsköpunarverkefni sem fengu verðlaun og viðurkenningu 2015

Hér má finna glærur og myndbönd frá hádegisfundinum og verðlaunaafhendingunni 2015

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is